Ragnar Thorvardarson’s Post

View profile for Ragnar Thorvardarson, graphic

Deputy Head of Mission in Tokyo & Commissioner General of Iceland at Expo

Í gær kynntum við í Tokyo norræna skálann á Expo heimssýningunni í Osaka á næsta ári. Íslenskum fyrirtækjum gefst þar tækifæri til að taka þátt í kynningarviðburðum með áherslu á íslenskar útflutningsgreinar og efla þannig viðskiptasambönd, enda mörg spennandi viðskiptatækifæri hér í landi. Þjóðardagur Íslands á sýningunni verður 29. maí 2025. Íslandsstofa (Þorleifur Þór Jónsson - Business Iceland) leiðir verkefnið í samstarfi við utanríkisráðuneytið og sendiráðið (Ministry for Foreign Affairs of Iceland). Ég er verkefnastjóri fyrir þátttöku Íslands hér í Japan (Commissioner General) og get veitt allar nánari upplýsingar. Sérstaða okkar er að skálinn og sýningin eru sameiginleg. Við kynnum Norðurlöndin sem eitt af samþættustu svæðum heims, en samanlagt eru hagkerfi landanna fimm á meðal 10-12 stærstu hagkerfa í heiminum. Nordic Pavilion - EXPO 2025 Osaka

🎉 Announcing the "Nordic Circle" at Expo 2025 Osaka! 🌍 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪 We are thrilled to unveil the Nordic Pavilion's name and concept for Expo 2025 Osaka – "Nordic Circle"! 🌟 This isn't just a name; it's a vision of fostering new connections and sustainable progress. The Nordic Circle invites the world on a transformative journey, rooted in trust, collaboration, and our deep relationship with nature. 🌿🤝 "The Nordic Circle symbolizes our commitment to collaborative innovation and sustainable solutions," remarked Magnus Schöldtz, Chairman of the Nordic Board. Join us as we celebrate achievements, share learnings, and explore new ideas to create a brighter future for all! ✨ #nordicpavilion #NordicCircle #Expo2025 #Sustainability #Innovation #大阪関西万博 #北欧パビリオン

  • No alternative text description for this image
  • No alternative text description for this image

This is such an exciting and important project, Ragnar! I am sure that Expo Osaka 25 will be a great meeting place, and that you will take the Nordic pavilion one step further, 20 years after Expo Aichi 2005 😀🇯🇵 Gangi ykkur vel! 🇮🇸🇫🇮🇩🇰🇳🇴🇸🇪

To view or add a comment, sign in

Explore topics