Loftslagsráð - Icelandic Climate Council

Loftslagsráð - Icelandic Climate Council

Renewable Energy Semiconductor Manufacturing

Reykjavík, Capital Region 360 followers

Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um loftslagsmál og sinnir fræðslu- og upplýsingahlutverki.

About us

Loftslagsráð hefur það meginhlutverk að veita stjórnvöldum aðhald og markvissa ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir og markmið Íslands sem tengjast loftslagsmálum. Þá er hlutverk ráðsins einnig að hafa yfirsýn yfir fræðslu og miðlun upplýsinga um loftslagsmál til almennings. Loftslagsráð sinnir hlutverki sínu með því að rýna áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál, stuðla að upplýstri umræðu um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu sem og ráðgjöf um aðlögun að loftslagsbreytingum. Þá stendur Loftslagsráð fyrir fræðslu og miðlun upplýsinga á vef og samfélagsmiðlum, og með viðburðum um loftslagstengd málefni.

Website
https://www.loftslagsrad.is/
Industry
Renewable Energy Semiconductor Manufacturing
Company size
2-10 employees
Headquarters
Reykjavík, Capital Region
Type
Government Agency
Founded
2018
Specialties
climatechange, climate mitigation, and climate adaptation

Locations

Employees at Loftslagsráð - Icelandic Climate Council

Updates

Similar pages